Hér geta innflytjendur fengið leiðbeiningar og verið öruggir um að fá vandaðar upplýsingar um hvernig er að búa á Íslandi.
Þú getur talað við okkur á ensku, pólsku, spænsku, portúgölsku, arabísku, litáísku, rússnesku og íslensku. Við veitum símatúlkun fyrir önnur tungumál.